commit 22a2cb0067d1effafaf7001b87bac09297e13db6 Author: Translation commit bot translation@torproject.org Date: Fri May 3 13:50:40 2019 +0000
Update translations for support-portal --- contents+is.po | 30 +++++++++++++++++++++++++++++- 1 file changed, 29 insertions(+), 1 deletion(-)
diff --git a/contents+is.po b/contents+is.po index 5a0af0714..6ce7234a3 100644 --- a/contents+is.po +++ b/contents+is.po @@ -4933,6 +4933,12 @@ msgid "" "tools for getting around these blocks, including [bridges](#bridge), " "[pluggable transports](#pluggable-transports), and [GetTor](#gettor)." msgstr "" +"Stundum er lokað á beinan aðgang að [Tor-netkerfinu](#tor-/-tor-network" +"/-core-tor) af [netþjónustuveitunni (ISP)](#internet-service-provider-isp) " +"þinni eða af stjórnvöldum. Tor-vafrinn inniheldur ýmis tól til að komast " +"framhjá slíkum takmörkunum, þar má nefna til dæmis [brýr](#bridge), " +"[pluggable transport tengileiðir](#pluggable-transports) og " +"[GetTor](#gettor)."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) @@ -4947,6 +4953,11 @@ msgid "" "the window, which allows you to control the [JavaScript](#javascript)that " "runs on individual web pages, or to block it entirely." msgstr "" +"[Tor-vafrinn](#tor-browser) inniheldur [forritsviðbót](#add-on-extension-or-" +"plugin) sem kallast NoScript, aðgengileg í gegnum “S” táknmynd efst í " +"vinstra horni gluggans, sem gerir kleift að stýra [JavaScript](#javascript) " +"skriftum sem keyra á einstökum vefsíðum, nú eða að loka alveg á notkun " +"þeirra."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) @@ -4980,6 +4991,10 @@ msgid "" " it does not look like Tor or any other protocol. Obfs3 bridges will work in" " most places." msgstr "" +"Obfs3 er [pluggable transport tengileið](#pluggable-transports) sem lætur " +"[umferð](#traffic) í gegnum [Tor](#tor-/-tor-network/-core-tor) líta út " +"fyrir að vera tilviljanakennda, þannig að hún líkist ekki Tor eða öðrum " +"samskiptamátum. Obfs3-brýr virka í flestum tilfellum."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) @@ -5111,11 +5126,13 @@ msgid "" "An onionsite is another name for an [onion service](#onion-services), but " "refers exclusively to websites." msgstr "" +"Onion-vefur er annað nafn á [onion-þjónustum](#onion-services) en á " +"sérstaklega við um vefsvæði."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) msgid "These websites use the .onion Top Level Domain (TLD)." -msgstr "" +msgstr "Þessi vefsvæði nota TLD-slóðaendinguna .onion."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) @@ -5128,6 +5145,9 @@ msgid "" "The set of available [onion services](#onion-services). For example, you can" " say "my site is in onionspace" instead of "my site is in the Dark Web."" msgstr "" +"Samheiti yfir allar [onion-þjónustur](#onion-services). Til dæmis gætirðu " +"sagt "vefurinn minn er í onionheimi" í stað þess að segja "vefurinn minn " +"er á myrkravefnum (dark web).""
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) @@ -5142,6 +5162,10 @@ msgid "" "desktop operating systems are Windows, OS X and Linux. Android and iOS are " "the dominant mobile operating systems." msgstr "" +"Stýrikerfi er aðalhugbúnaðarkerfið sem sér um stýringu á vélbúnaði og " +"hugbúnaðartilföngum og býður þannig sameiginlegar þjónustur sem tölvuforrit " +"reiða sig á. Mest notuðu stýrikerfin fyrir vinnutölvur eru Windows, OS X og " +"Linux. Android og iOS drottna svo yfir snjalltækjamarkaðnum."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) @@ -5214,12 +5238,16 @@ msgid "" "The private portion of a [public/private key pair](#public-key-" "cryptography)." msgstr "" +"Einkahlutinn í dulritunartækni með [pörum dreifilykla og einkalykla" +"](#public-key-cryptography)."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description) msgid "" "This is the key that must be kept private, and not disseminated to others." msgstr "" +"Þetta er sá lykill sem þarf að halda vel fyrir sig og má alls ekki komast í " +"hendur annarra."
#: https//support.torproject.org/misc/glossary/ #: (content/misc/glossary/contents+en.lrquestion.description)
tor-commits@lists.torproject.org