commit 583864477d9252ffb7acbf6b03877b76cf69cdc0 Author: Translation commit bot translation@torproject.org Date: Wed Jan 26 12:46:53 2022 +0000
new translations in policies-code_of_conducttxtpot --- code_of_conduct+is.po | 16 ++++++++++++++++ 1 file changed, 16 insertions(+)
diff --git a/code_of_conduct+is.po b/code_of_conduct+is.po index f31d548951..45735239c5 100644 --- a/code_of_conduct+is.po +++ b/code_of_conduct+is.po @@ -54,6 +54,9 @@ msgid "" "community. Tor is a place where people should feel safe to engage, share " "their point of view, and participate." msgstr "" +"Aðstandendur Tor-verkefnisins eru staðráðnir í að fóstra vingjarnlegt " +"umhverfi og samfélag fyrir alla. Tor er staður þar sem fólki á að finnast " +"það öruggt til að takast á við verkefni, deila sýn sinni og að taka þátt."
#. type: Plain text #: ../code_of_conduct.txt:15 @@ -63,6 +66,11 @@ msgid "" " Project, Inc. (TPI) are also subject to company policies and procedures. " "Those people should feel free to contact HR with questions or concerns." msgstr "" +"Þessar siðareglur eiga við Tor-verkefnið sem heild. Þeim er ætlað að vera " +"leiðbeinandi fyrir alla þátttakendur. Starfsfólk og verktakar hjá The Tor " +"Project, Inc. (TPI) heyra einnig undir stefnuyfirlýsingar og verkferla " +"fyrirtækisins. Þessum aðilum er frjálst að snúa sér til " +"mannauðstjórnunardeildar (HR) með spurningar og áhyggjur."
#. type: Plain text #: ../code_of_conduct.txt:23 @@ -75,6 +83,14 @@ msgid "" "values. We understand that keeping a living document relevant and “patched” " "involves sustained effort." msgstr "" +"Þessar siðareglur ná ekki yfir allt né eru þær endanlegar. Þetta er " +"framhaldandi ferli sem kristallar sameiginlegan skilning okkar. Við viljum " +"útbúa vingjarnlegt, öruggt umhverfi, þar sem við getum unnið saman að " +"öflugum lausnum. Við áskiljum okkur rétt til að víkja frá bókstaflegri " +"túlkun þessara reglna. Öll slík frávik verða að gefa útkomu sem er sanngjörn" +" og í samræmi við gildin okkar. Við gerum okkur grein fyrir að það krefst " +"mikils að viðhalda merkingu í slíku kviku skjali auk tilfallandi viðbóta við" +" það."
#. type: Plain text #: ../code_of_conduct.txt:26