commit 9da987b992e56da38dc12d6c4913ec4f9dd238ac Author: Translation commit bot translation@torproject.org Date: Wed Apr 3 14:48:22 2019 +0000
Update translations for tbmanual-contentspot_completed --- contents+is.po | 2366 ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++ 1 file changed, 2366 insertions(+)
diff --git a/contents+is.po b/contents+is.po new file mode 100644 index 000000000..0041462fc --- /dev/null +++ b/contents+is.po @@ -0,0 +1,2366 @@ +# Translators: +# erinm, 2019 +# Sveinn í Felli sv1@fellsnet.is, 2019 +# +msgid "" +msgstr "" +"Project-Id-Version: PACKAGE VERSION\n" +"Report-Msgid-Bugs-To: \n" +"POT-Creation-Date: 2019-03-29 16:13+CET\n" +"PO-Revision-Date: 2018-11-14 12:31+0000\n" +"Last-Translator: Sveinn í Felli sv1@fellsnet.is, 2019\n" +"Language-Team: Icelandic (https://www.transifex.com/otf/teams/1519/is/)%5Cn" +"MIME-Version: 1.0\n" +"Content-Type: text/plain; charset=UTF-8\n" +"Content-Transfer-Encoding: 8bit\n" +"Language: is\n" +"Plural-Forms: nplurals=2; plural=(n % 10 != 1 || n % 100 == 11);\n" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/ +#: (content/contents+en-US.lrshowcase.title) +msgid "Tor Browser User Manual" +msgstr "Notendahandbók Tor-vafrans" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Menu" +msgstr "Valmynd" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "About" +msgstr "Um hugbúnaðinn" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Documentation" +msgstr "Hjálparskjöl" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Press" +msgstr "Fjölmiðlar" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Blog" +msgstr "Blogg" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Newsletter" +msgstr "Fréttabréf" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Contact" +msgstr "Hafa samband" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/menu/ +#: (content/menu/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Plugins" +msgstr "Viðbætur" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "About Tor Browser" +msgstr "Um Tor-vafrann" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Learn what Tor Browser can do to protect your privacy and anonymity" +msgstr "Lærðu hvað Tor-vafrinn getur gert fyrir nafnleysi og vernd einkagagna" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser uses the Tor network to protect your privacy and anonymity. " +"Using the Tor network has two main properties:" +msgstr "" +"Tor-vafrinn notar Tor-netið til að vernda persónuupplýsingar þínar og halda " +"þér nafnlausum. Notkun Tor-netsins gefur tvenns konar eiginleika:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Your internet service provider, and anyone watching your connection " +"locally, will not be able to track your internet activity, including the " +"names and addresses of the websites you visit." +msgstr "" +"* Netþjónustuaðilinn þinn (ISP), og hver sá sem væri að fylgjast með " +"umferðinni þinni á staðarnetinu, munu ekki geta fylgst með því sem þú ert að" +" gera á internetinu, þar með talin eru nöfn og vistföng vefsvæða sem þú " +"heimsækir." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* The operators of the websites and services that you use, and anyone " +"watching them, will see a connection coming from the Tor network instead of " +"your real Internet (IP) address, and will not know who you are unless you " +"explicitly identify yourself." +msgstr "" +"* Þeir sem reka vefsvæðin og þjónusturnar sem þú notar, auk þeirra sem væru " +"að fylgjast með þeim, munu sjá tengingu sem kemur frá Tor-netinu í staðinn " +"fyrir að sjá raunverulegt IP-virtfang þitt, og munu því ekki vita hver þú " +"ert nema að þú auðkennir þig sérstaklega." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"In addition, Tor Browser is designed to prevent websites from " +"“fingerprinting” or identifying you based on your browser configuration." +msgstr "" +"Að auki er Tor-vafrinn hannaður til að hindra vefsvæði í að "taka " +"fingraför" eða að auðkenna þig út frá uppsetningu vafrans." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"By default, Tor Browser does not keep any browsing history. Cookies are only" +" valid for a single session (until Tor Browser is exited or a <a href" +"="/managing-identities/#new-identity">New Identity</a> is requested)." +msgstr "" +"Sjálfgefið geymir Tor-vafrinn ekki neinn vafurferil. Vefkökur eru einungis " +"gildar í stökum setum (þar til hætt er í Tor-vafranum eða beðið um <a href" +"="/managing-identities/#new-identity">Nýtt auðkenni</a>)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### How Tor works" +msgstr "##### Hvernig Tor virkar" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor is a network of virtual tunnels that allows you to improve your privacy " +"and security on the Internet. Tor works by sending your traffic through " +"three random servers (also known as *relays*) in the Tor network. The last " +"relay in the circuit (the “exit relay”) then sends the traffic out onto the " +"public Internet." +msgstr "" +"Tor er net af sýndargöngum (virtual tunnels) sem gera þér kleift að bæta " +"friðhelgi þína og öryggi á internetinu. Tor virkar þannig að umferðin þín er" +" send í gegnum þrjá handahófsvalda þjóna (einnig nefndir *endurvarpar*) í " +"Tor-netkerfinu. Síðasti endurvarpinn í rásinni (nefndur “úttaksendurvarpi”) " +"sendir þá umferðina út á opinbera internetið." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"<img class="" src="../static/images/how-tor-works.png" alt="How Tor " +"Browser works">" +msgstr "" +"<img class="" src="../static/images/how-tor-works.png" alt="Hvernig " +"virkar Tor-vafrinn">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/about/ +#: (content/about/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The image above illustrates a user browsing to different websites over Tor. " +"The green middle computers represent relays in the Tor network, while the " +"three keys represent the layers of encryption between the user and each " +"relay." +msgstr "" +"Myndin hér fyrir ofan sýnir hvernig notandi vafrar um hin ýmsu vefsvæði í " +"gegnum Tor. Grænu tölvurnar á milli tákna endurvarpa á Tor-netkerfinu, á " +"meðan lyklarnir þrír tákna lögin af dulritun sem aðskilja notandann og hvern" +" endurvarpa." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Downloading" +msgstr "Niðurhal" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "How to download Tor Browser" +msgstr "Hvernig er hægt að sækja Tor-vafrann" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The safest and simplest way to download Tor Browser is from the official Tor" +" Project website at https://www.torproject.org." +msgstr "" +"Öruggasta og einfaldasta leiðin til að sækja Tor-vafrann er af opinberri " +"vesíðu Tor-verkefnisins á https://wwwtorprojectorg." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Your connection to the site will be secured using [HTTPS](/secure-" +"connections), which makes it much harder for somebody to tamper with." +msgstr "" +"Tengingin við síðuna er tryggð með [HTTPS](/secure-connections), sem gerir " +"utanaðkomandi aðilum erfiðara fyrir með að eiga við niðurhalið." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"However, there may be times when you cannot access the Tor Project website: " +"for example, it could be blocked on your network." +msgstr "" +"Hinsvegar, það geta komið upp tilvik þar sem þú hefur ekki aðgang að " +"vefsvæði Tor-verkefnisins: til dæmis gæti það verið útilokað á netkerfinu " +"þar sem þú tengist." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If this happens, you can use one of the alternative download methods listed " +"below." +msgstr "" +"Ef sú er raunin, gætirðu prófað einhverjar af þeim varaleiðum til niðurhals " +"sem taldar eru upp hér fyrir neðan." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Mirrors" +msgstr "##### Speglar" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you're unable to download Tor Browser from the official Tor Project " +"website, you can instead try downloading it from one of our official " +"mirrors, either through [EFF](https://tor.eff.org) or [Calyx " +"Institute](https://tor.calyxinstitute.org)." +msgstr "" +"Ef þér tekst ekki að sækja Tor-vafrann af opinberri heimasíðu Tor-" +"verkefnisins, þá geturðu reynt að sækja hann af einum af opinberu " +"hugbúnaðarspeglunum okkar, annað hvort í gegnum [EFF](https://tor.eff.org) " +"eða [Calyx Institute](https://tor.calyxinstitute.org)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### GetTor" +msgstr "##### GetTor" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"GetTor is a service that automatically responds to messages with links to " +"the latest version of Tor Browser, hosted at a variety of locations, such as" +" Dropbox, Google Drive and GitHub." +msgstr "" +"GetTor er þjónusta sem bregst sjálfvirkt við skilaboðum með því að senda " +"tengla á nýjustu útgáfur Tor-vafrans, hýstar á ýmsum mismunandi stöðum, svo " +"sem Dropbox, Google Drive og GitHub." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "###### To use GetTor via email:" +msgstr "###### Að nota GetTor með tölvupósti:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Send an email to gettor@torproject.org, and in the body of the message " +"simply write “windows”, “osx”, or “linux”, (without quotation marks) " +"depending on your operating system." +msgstr "" +"Sendu tölvupóst til gettor@torproject.org og skrifaðu einfaldlega í meginmál" +" póstsins “windows”, “osx”, eða “linux”, (án gæsalappanna) eftir því hvert " +"stýrikerfið þitt er." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"GetTor will respond with an email containing links from which you can " +"download the Tor Browser package, the cryptographic signature (needed for " +"verifying the download), the fingerprint of the key used to make the " +"signature, and the package’s checksum. You may be offered a choice of " +"“32-bit” or “64-bit” software: this depends on the model of the computer you" +" are using." +msgstr "" +"GetTor mun svara með tölvupósti sem inniheldur tengla sem beina á " +"niðurhalspakka Tor-vafrans, á undirritun dulritunarinnar (nauðsynlegt til að" +" geta sannreynt niðurhalið), fingrafar dulritunarlykilsins sem notaður var " +"við gerð undirritunarinnar, og á gátsummu pakkans (checksum). Þér gæti verið" +" boðið að velja á milli “32-bita” eða “64-bita” hugbúnaðar: það fer eftir " +"hvaða gerð af tölvu þú ert að nota." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "###### To use GetTor via Twitter:" +msgstr "###### Að nota GetTor með Twitter:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"To get links for downloading Tor Browser in English for OS X, send a Direct " +"Message to @get_tor with the words "osx en" in it (you don't need to " +"follow the account)." +msgstr "" +"Til að fá tengla fyrir niðurhal Tor-vafrans á ensku fyrir OS X, sendu bein " +"skilaboð (direct message) til @get_tor með orðunum "osx en" í skilaboðunum" +" (þú þarft ekki að vera fylgjandi þessa reiknings)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "###### To use GetTor via Jabber/XMPP (Jitsi, CoyIM, etc.):" +msgstr "###### Að nota GetTor með Jabber/XMPP (Jitsi, CoyIM, o.s.frv.):" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/downloading/ +#: (content/downloading/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"To get links for downloading Tor Browser in Chinese for Linux, send a " +"message to gettor@torproject.org with the words "linux zh" in it." +msgstr "" +"Til að fá tengla fyrir niðurhal Tor-vafrans á kínversku fyrir Linux, sendu " +"skilaboð til gettor@torproject.org með orðunum "linux zh" í skilaboðunum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Running Tor Browser for the first time" +msgstr "Að keyra Tor-vafrann í fyrsta skipti" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Learn how to use Tor Browser for the first time" +msgstr "Lærðu hvernig á að nota Tor-vafrann í fyrsta skipti" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When you run Tor Browser for the first time, you will see the Tor Network " +"Settings window. This offers you the option to connect directly to the Tor " +"network, or to configure Tor Browser for your connection." +msgstr "" +"Þegar þú keyrir Tor-vafrann í fyrsta skipti muntu sjá glugga með stillingum " +"Tor-netkerfisins. Hann gefur þér val um að tengjast beint við Tor-netið, eða" +" að setja Tor-vafrann sérstaklega upp fyrir tenginguna þína." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Connect" +msgstr "##### Tengjast" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/connect.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/connect.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"In most cases, choosing "Connect" will allow you to connect to the Tor " +"network without any further configuration. Once clicked, a status bar will " +"appear, showing Tor’s connection progress. If you are on a relatively fast " +"connection, but this bar seems to get stuck at a certain point, see the <a " +"href="/troubleshooting">Troubleshooting</a> page for help solving the " +"problem." +msgstr "" +"Í flestum tilfellum er nóg að velja "Tengjast" til að tengjast Tor-netinu " +"án frekari uppsetningar. Eftir að smellt er á hnappinn, mun framvindustika " +"birtast sem sýnir hvernig gengur með að tengjast Tor. Ef þú ert á " +"tiltölulega hraðvirku neti, en framvindan virðist stöðvast á einhverjum " +"tilteknum tímapunkti, skaltu skoða síðuna um <a " +"href="/troubleshooting">Vandamálalausnir</a> til að finna aðstoð við að " +"leysa þetta." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Configure" +msgstr "##### Að stilla" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/configure.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/configure.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you know that your connection is censored, or uses a proxy, you should " +"select this option. Tor Browser will take you through a series of " +"configuration options." +msgstr "" +"Ef þú veist að tengingin þín sé ritskoðuð, eða notar milliþjón (proxy), " +"ættirðu að velja þennan valkost. Tor-vafrinn mun þá fara með þér í gegnum " +"röð af valkostum uppsetningar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The first screen asks if access to the Tor network is blocked or censored on" +" your connection. If you do not believe this is the case, select “No”. If " +"you know your connection is censored, or you have tried and failed to " +"connect to the Tor network and no other solutions have worked, select “Yes”." +" You will then be taken to the <a href="/circumvention">Circumvention</a> " +"screen to configure a pluggable transport." +msgstr "" +"Á fyrsta skjánum er spurt hvort Tor-netið sé hindrað eða ritskoðað á " +"nettengingunni þinni. Ef þú heldur að það sé ekki tilfellið, skaltu velja " +"“Nei”. Ef þú veist að nettengingin þín sé ritskoðuð, eða ef þú hefur þegar " +"prófað og ekki tekist að tengjast Tor-netinu og engar aðrar lausnir hafa " +"virkað, skaltu velja “Já”. Þá verður þú fluttur yfir á skjáinn <a " +"href="/circumvention">Hjáleiðir</a> til að setja upp tengileið (pluggable " +"transport)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The next screen asks if your connection uses a proxy. In most cases, this is" +" not necessary. You will usually know if you need to answer “Yes”, as the " +"same settings will be used for other browsers on your system. If possible, " +"ask your network administrator for guidance. If your connection does not use" +" a proxy, click “Continue”." +msgstr "" +"Á næsta skjá er spurt hvort tengingin þín noti milliþjón (proxy). Í flestum " +"tilfellum er það ekki nauðsynlegt. Venjulega myndirðu vita ef þú ættir að " +"svara “Já”, því sömu stillingar munu vera notaðar fyrir aðra vafra á kerfinu" +" þínu. Ef það er mögulegt, ættirðu að spyrja kerfisstjóra netkerfisins um " +"þessar stillingar. Ef tengingin þín notar ekki milliþjón, skaltu smella á " +"“Halda áfram”." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/proxy_question.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/proxy_question.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/running-tor-browser/ +#: (content/running-tor-browser/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/proxy.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/proxy.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Bridges" +msgstr "Brýr" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "" +"Most Pluggable Transports, such as obfs3 and obfs4, rely on the use of " +"“bridge” relays." +msgstr "" +"Flestar 'pluggable transport' tengileiðir, eins og t.d. obfs3 og obfs4, " +"reiða sig á notkun brúarendurvarpa (bridge relay)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Most <a href="/transports">Pluggable Transports</a>, such as obfs3 and " +"obfs4, rely on the use of “bridge” relays. Like ordinary Tor relays, bridges" +" are run by volunteers; unlike ordinary relays, however, they are not listed" +" publicly, so an adversary cannot identify them easily. Using bridges in " +"combination with pluggable transports helps to disguise the fact that you " +"are using Tor." +msgstr "" +"Flestar <a href="/transports">'pluggable transport'</a> tengileiðir, eins " +"og t.d. obfs3 og obfs4, reiða sig á notkun brúarendurvarpa (bridge relay). " +"Rétt eins og venjulegir Tor-endurvarpar, eru brýr reknar af sjálfboðaliðum; " +"en ólíkt venjulegum endurvörpum, þá eru þær ekki birtar opinberlega, þannig " +"að andstæðingar eiga ekki auðvelt um vik að finna þær. Samtvinnuð notkun " +"brúa og 'pluggable transport' tengileiða hjálpar til við að fela notkun þína" +" á Tor." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Other pluggable transports, like meek, use different anti-censorship " +"techniques that do not rely on bridges. You do not need to obtain bridge " +"addresses in order to use these transports." +msgstr "" +"Aðrar 'pluggable transport' tengileiðir, eins og t.d. meek, notar aðra tækni" +" til að komast hjá ritskoðun og reiða sig ekki á brýr til þess. Þú þarft því" +" ekki nein brúavistföng til að nota þær tengileiðir." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Getting bridge addresses" +msgstr "##### Að fá vistföng fyrir brýr" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Because bridge addresses are not public, you will need to request them " +"yourself. You have two options:" +msgstr "" +"Vegna þess að vistföng brúa eru ekki opinber, verður þú að biðja sjálfur um " +"þau. Þú hefur tvo kosti:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Visit https://bridges.torproject.org/ and follow the instructions, or" +msgstr "" +"* Heimsæktu https://bridges.torproject.org/ og fylgdu leiðbeiningunum sem " +"þar eru, eða" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Email bridges@torproject.org from a Gmail, Yahoo, or Riseup email address" +msgstr "" +"* Sendu póst á bridges@torproject.org frá Gmail, Yahoo eða Riseup " +"tölvupóstfangi" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Entering bridge addresses" +msgstr "##### Að setja inn vistföng fyrir brýr" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Once you have obtained some bridge addresses, you will need to enter them " +"into Tor Launcher." +msgstr "" +"Þegar þú hefur fengið vistföng fyrir brýr, þarftu að setja þau inn í Tor-" +"ræsinn." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you're starting Tor Browser for the first time, click 'Configure' to open" +" the Tor Network Settings window. Otherwise, click the Torbutton to the left" +" of the URL bar, then select 'Tor Network Settings...' to access these " +"options." +msgstr "" +"Ef þú ert að keyra Tor-vafrann í fyrsta skipti, skaltu smella á 'Stilla' til" +" að opna glugga með stillingum Tor-netkerfisins. Annars geturðu smellt á " +"Tor-hnappinn vinstra megin við slóðastikuna, síðan valið " +"'Netkerfisstillingar Tor...' til að sjá þessa valkosti." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"In the Tor Network Settings window, select 'Tor is censored in my country.' " +"Then, select 'Provide a bridge I know' and enter each bridge address on a " +"separate line." +msgstr "" +"Í glugganum með netkerfisstillingum Tor, skaltu velja 'Tor er ritskoðað í " +"landinu mínu.' Síðan skaltu velja 'Gefa brú sem ég þekki' og setja inn " +"vistföng brúa, hvert í sína línu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"<img class="col-md-6" src="../../static/images/tor-launcher-custom-" +"bridges.png">" +msgstr "" +"<img class="col-md-6" src="../../static/images/tor-launcher-custom-" +"bridges.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Click “OK” to save your settings. Using bridges may slow down the connection" +" compared to using ordinary Tor relays." +msgstr "" +"Smelltu á 'Í lagi' til að vista stillingarnar þínar. Að nota brýr getur hægt" +" á tengingunni í samanburði við þegar notaðir eru venjulegir Tor-" +"endurvarpar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/bridges/ +#: (content/bridges/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If the connection fails, the bridges you received may be down. Please use " +"one of the above methods to obtain more bridge addresses, and try again." +msgstr "" +"Ef tengingin bregst, gæti verið að brýrnar sem þú fékkst liggi niðri. Notaðu" +" einhverja af aðferðunum hér fyrir ofan til að ná þér í fleiri brúavistföng," +" og prófaðu síðan aftur." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Pluggable transports" +msgstr "Pluggable Transport tengileiðir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "" +"Pluggable transports are tools that Tor can use to disguise the traffic it " +"sends out." +msgstr "" +"Pluggable Transport tengileiðir eru verkfæri sem Tor getur notað til að fela" +" netsamskiptin sem send eru út." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Pluggable transports are tools that Tor can use to disguise the traffic it " +"sends out. This can be useful in situations where an Internet Service " +"Provider or other authority is actively blocking connections to the Tor " +"network." +msgstr "" +"Pluggable Transport tengileiðir eru verkfæri sem Tor getur notað til að fela" +" netsamskiptin sem send eru út. Það nýtist vel í þeim tilfellum þegar " +"netþjónustuaðili (ISP - Internet Service Provider) eða annað yfirvald er " +"virkt í að útiloka tengingar við Tor-netkerfið." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Types of pluggable transport" +msgstr "##### Gerðir 'pluggable transport' tengileiða" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Currently there are five pluggable transports available, but more are being " +"developed." +msgstr "" +"Í augnablikinu eru tiltækar fimm 'pluggable transport' tengileiðir, en " +"fleiri eru í undirbúningi." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<table class="table table-striped">" +msgstr "<table class="table table-striped">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<tbody>" +msgstr "<tbody>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<tr class="odd">" +msgstr "<tr class="odd">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<td>" +msgstr "<td>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "obfs3" +msgstr "obfs3" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</td>" +msgstr "</td>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"obfs3 makes Tor traffic look random, so that it does not look like Tor or " +"any other protocol. While still included by default, it is reccomended to " +"use obfs4 instead, as it has several security improvements over obfs3." +msgstr "" +"obfs3 lætur umferð í gegnum Tor líta út fyrir að vera tilviljanakennda, á " +"engann hátt neitt líkt Tor eða nokkrum öðrum samskiptamáta. Þrátt fyrir að " +"obfs3 fylgi enn með venjulegri uppsetningu, þá er mælt með því að nota " +"frekar obfs4, þar sem það er mun öruggara en obfs3." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</tr>" +msgstr "</tr>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<tr class="even">" +msgstr "<tr class="even">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "obfs4" +msgstr "obfs4" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"obfs4 makes Tor traffic look random like obfs3, and also prevents censors " +"from finding bridges by Internet scanning. obfs4 bridges are less likely to " +"be blocked than obfs3 bridges." +msgstr "" +"obfs4 lætur umferð í gegnum Tor líta út fyrir að vera tilviljanakennda, rétt" +" eins og obfs3, en kemur einnig í veg fyrir að hægt sé að finna brýr með " +"netskönnun. Minni líkur eru á að lokað sé á obfs4-brýr heldur en obfs3-brýr." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "FTE" +msgstr "FTE" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"FTE (format-transforming encryption) disguises Tor traffic as ordinary web " +"(HTTP) traffic." +msgstr "" +"FTE (format-transforming encryption) dulbýr Tor-umferð sem venjulega (HTTP) " +"vefumferð." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "meek" +msgstr "meek" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"meek transports all make it look like you are browsing a major web site " +"instead of using Tor. meek-amazon makes it look like you are using Amazon " +"Web Services; meek-azure makes it look like you are using a Microsoft web " +"site; and meek-google makes it look like you are using Google search." +msgstr "" +"meek tengileiðir eru allar að líkja eftir vafri á stórum þekktum vefsvæðum " +"þrátt fyrir að vera að nota Tor. meek-amazon lætur líta út eins og þú sért " +"að nota vefþjónustur Amazon; meek-azure lætur líta út eins og þú sért að " +"nota vefsvæði hjá Microsoft; og meek-google lætur líta út eins og þú sért að" +" nota leitarvef Google." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Snowflake" +msgstr "Snowflake" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Snowflake is an improvement upon Flashproxy. It sends your traffic through " +"WebRTC, a peer-to-peer protocol with built-in NAT punching." +msgstr "" +"Snowflake er endurbætt útgáfa af Flashproxy. Það sendir umferðina þína í " +"gegnum WebRTC, jafningjasamskiptamáta sem drýpur í gegnum NAT (punching)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</tbody>" +msgstr "</tbody>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</table>" +msgstr "</table>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### How to use pluggable transports" +msgstr "##### Hvernig á að nota 'pluggable transport' tengileiðir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"To use a pluggable transport, first click the onion icon to the left of the " +"URL bar, or click 'Configure' when starting Tor Browser for the first time." +msgstr "" +"Til að nota 'pluggable transport' tengileið, skaltu smella á lauktáknið " +"vinstra megin við slóðastikuna, eða smelltu á 'Stilla' ef þú ert að nota " +"Tor-vafrann í fyrsta skipti." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Next, select 'Tor Network Settings' from the drop-down menu." +msgstr "Næst, veldu 'Netkerfisstillingar Tor' úr fellivalmyndinni." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"In the window that appears, check 'Tor is censored in my country,' then " +"click 'Select a built-in bridge.'" +msgstr "" +"Í glugganum sem birtist, skaltu velja 'Tor er ritskoðað í landinu mínu' og " +"síðan smella á 'Velja innbyggða brú'." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"From the drop-down menu, select whichever pluggable transport you'd like to " +"use." +msgstr "" +"Úr fellivalmyndinni skaltu velja hvaða 'pluggable transport' tengileið þú " +"vilt nota." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"<img class="col-md-6" " +"src="../../static/images/pluggable_transport_network_settings.png">" +msgstr "" +"<img class="col-md-6" " +"src="../../static/images/pluggable_transport_network_settings.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/transports/ +#: (content/transports/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Once you've selected the pluggable transport you'd like to use, click 'OK' " +"to save your settings." +msgstr "" +"Þegar þú hefur valið þá tengileið sem þú ætlar að nota, skaltu smella á 'Í " +"lagi' til að vista stillingarnar þínar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Circumvention" +msgstr "Hjáleiðir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "What to do if the Tor network is blocked" +msgstr "Hvað á að gera ef lokað er á Tor-netið" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Direct access to the Tor network may sometimes be blocked by your Internet " +"Service Provider or by a government. Tor Browser includes some circumvention" +" tools for getting around these blocks. These tools are called “pluggable " +"transports”. See the <a href="/en-US/transports">Pluggable Transports</a> " +"page for more information on the types of transport that are currently " +"available." +msgstr "" +"Lokað getur verið á beinan aðgang að Tor-netkerfinu af netþjónustuaðilanum " +"þínum (ISP) eða ríkisstjórn. Tor-vafrinn iniheldur ýmis verkfæri til að " +"komast framhjá slíkum lokunum. Þessi verkfæri kallast “pluggable transport " +"tengileiðir”. Skoðaðu síðuna <a href="/en-US/transports">Pluggable " +"Transport tengileiðir</a> til að sjá nánari upplýsingar um þær gerðir " +"tengileiða sem tiltækar eru." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser currently has four pluggable transport options to choose from." +msgstr "" +"Í augnablikinu býður Tor-vafrinn upp á fjórar gerðir 'pluggable transport' " +"tengileiða." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Using pluggable transports" +msgstr "##### Nota 'pluggable transport' tengileiðir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"To use pluggable transports, click 'Configure' in the Tor Launcher window " +"that appears when you first run Tor Browser." +msgstr "" +"Til að nota 'pluggable transport' tengileið, skaltu smella á 'Stilla' í Tor-" +"ræsiglugganum sem birtist þegar þú ert að nota Tor-vafrann í fyrsta skipti." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can also configure pluggable transports while Tor Browser is running by " +"clicking on the onion icon to the left of the address bar, then selecting " +"'Tor Network Settings'." +msgstr "" +"Þú getur líka stillt 'pluggable transport' tengileiðir á meðan Tor-vafrinn " +"er í gangi með því að smella á lauktáknið vinstra megin við slóðastikuna, og" +" velja þar 'Netkerfisstillingar Tor'." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Select 'Tor is censored in my country,' then click 'Select a built-in " +"bridge.' Click on the drop-down menu and select the pluggable transport " +"you'd like to use." +msgstr "" +"Veldu 'Tor er ritskoðað í landinu mínu' og smelltu síðan á 'Velja innbyggða " +"brú'. Smelltu á fellivalmyndina og veldu hvaða 'pluggable transport' " +"tengileið þú vilt nota.." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/bridges.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/bridges.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Click 'OK' to save your settings." +msgstr "Smelltu á 'Í lagi' til að vista stillingarnar þínar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Which transport should I use?" +msgstr "##### Hvaða tengileið ætti ég að nota?" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Each of the transports listed in Tor Launcher’s menu works in a different " +"way (for more details, see the <a href="/en-US/transports">Pluggable " +"Transports</a> page), and their effectiveness depends on your individual " +"circumstances." +msgstr "" +"Hver og ein tengileið sem taldar eru upp í valmynd Tor-ræsisins virkar á " +"mismunandi hátt (skoðaðu <a href="/en-US/transports">Pluggable Transport " +"tengileiðir</a> síðuna fyrir nánari útlistun), og eru áhrif þeirra og virkni" +" háð því í nákvæmlega hvaða aðstæðum þú ert." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you are trying to circumvent a blocked connection for the first time, you" +" should try the different transports: obfs3, obfs4, fte, and meek-azure." +msgstr "" +"Ef þú ert að reyna að komast framhjá útilokaðri tengingu í fyrsta skipti, " +"ættirðu að prófa eftirfarandi tengileiðir: obfs3, obfs4, fte, og meek-" +"azure." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/circumvention/ +#: (content/circumvention/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you try all of these options, and none of them gets you online, you will " +"need to enter bridge addresses manually. Read the <a href="/en-" +"US/bridges/">Bridges</a> section to learn what bridges are and how to " +"obtain them." +msgstr "" +"Ef þú prófar alla þessa valkosti og enginn þeirra getur tengt þig við netið," +" muntu þurfa að setja handvirkt inn vistföng fyrir brýr. Lestu kaflann um <a" +" href="/en-US/bridges/">Brýr</a> til að sjá hvað brýr eru og hvernig eigi " +"að verða sér úti um þær." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Managing identities" +msgstr "Sýsl með persónuauðkenni" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Learn how to control personally-identifying information in Tor Browser" +msgstr "" +"Lærðu hvernig á að stýra meðhöndlun persónugreinanlegra upplýsinga í Tor-" +"vafranum" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When you connect to a website, it is not only the operators of that website " +"who can record information about your visit. Most websites now use numerous " +"third-party services, including social networking “Like” buttons, analytics " +"trackers, and advertising beacons, all of which can link your activity " +"across different sites." +msgstr "" +"Þegar þú tengist við vefsvæði, þá er sá aðili sem rekur vefsvæðið ekki einn " +"um að geta skráð upplýsingar um heimsóknina þína. Í dag nota flestir vefir " +"fjöldan allann af utanaðkomandi þjónustum, eins og til dæmis “Like” hnappa " +"samfélagsmiðla, greiningar- og skráningarskriftur auk auglýsingavaktara " +"(beacons), allt eitthvað sem getur tengt saman það sem þú gerir á mismunandi" +" vefsvæðum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Using the Tor network stops observers from being able to discover your exact" +" location and IP address, but even without this information they might be " +"able to link different areas of your activity together. For this reason, Tor" +" Browser includes some additional features that help you control what " +"information can be tied to your identity." +msgstr "" +"Notkun á Tor-netkerfinu hindrar utanaðkomandi frá því að geta fundið út " +"nákvæma staðsetningu þína og IP-vistfang, en jafnvel án þessara upplýsinga " +"gætu þeir náð að tengja saman aðgerðir þínar á mismunandi svæðum netsins. " +"Það er þess vegna sem Tor-vafrinn inniheldur nokkra viðbótareiginleika sem " +"hjálpa þér við að stýra hvaða upplýsingar sé hægt að tengja við auðkennin " +"þín." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### The URL bar" +msgstr "##### Staðsetningastikan" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser centers your web experience around your relationship with the " +"website in the URL bar. Even if you connect to two different sites that use " +"the same third-party tracking service, Tor Browser will force the content to" +" be served over two different Tor circuits, so the tracker will not know " +"that both connections originate from your browser." +msgstr "" +"Tor-vafrinn miðar við að þú sjáir allt sem máli skiptir á URL-" +"staðsetningarstikunni. Jafnvel þó þú tengist tveimur mismunandi vefsvæðum " +"sem nota sama skráningarhugbúnað, þá þvingar Tor-vafrinn efni þeirra til að " +"fara um tvær mismunandi Tor-rásir, þannig að skráningarhugbúnaðurinn getur " +"ekki vitað að báðar tengingarnar koma frá vafranum þínum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"On the other hand, all connections to a single website address will be made " +"over the same Tor circuit, meaning you can browse different pages of a " +"single website in separate tabs or windows, without any loss of " +"functionality." +msgstr "" +"Aftur á móti eru allar tengingar við hvert einstakt vefsvæði um sömu Tor-" +"rásina, sem þýðir að þú getur vafrað um mismunandi síður sama vefsvæðis án " +"þess að virknin skerðist." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/circuit_full.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/circuit_full.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can see a diagram of the circuit that Tor Browser is using for the " +"current tab in the site information menu, in the URL bar." +msgstr "" +"Þú getur séð skýringamynd af rásinni sem Tor-vafrinn er að nota fyrir " +"viðkomandi flipa í upplýsingavalmynd vefsvæðisins á staðsetningastikunni." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"In the circuit, the Guard or entry node is the first node and it's " +"automatically and randomly selected by Tor. But it is different from the " +"other nodes in the circuit. In order to avoid profiling attacks, the Guard " +"node changes only after 2-3 months, unlike the other nodes, which change " +"with every new domain. For more information about Guards, consult the <a " +"href="https://www.torproject.org/docs/faq#EntryGuards%5C%22%3EFAQ</a> and <a " +"href="https://support.torproject.org/tbb/tbb-2/%5C%22%3ESupport Portal</a>." +msgstr "" +"Í rásinni er varðarhnúturinn (guard) eða inngangshnúturinn sama og fyrsti " +"hnúturinn og er hann sjálfvirkt handahófskennt valinn af Tor. En hann er " +"frábrugðinn öðrum hnútum í rásinni. Tl þess að koma í veg fyrir árásir þar " +"sem útbúin eru persónusnið, er skipt um varðarhnút eftir 2-3 mánuði, ólíkt " +"hinum hnútunum sem breytast við hvert nýtt lén. Til að sjá ítarlegri " +"upplýsingar um Varðarhnúta / Guards ættirðu að skoða <a " +"href="https://www.torproject.org/docs/faq#EntryGuards%5C%22%3EAlgengar spurningar" +" -FAQ</a> og <a " +"href="https://support.torproject.org/tbb/tbb-2/%5C%22%3EA%C3%B0sto%C3%B0arg%C3%A1t...</a>." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Logging in over Tor" +msgstr "##### Að skrá sig inn í gegnum Tor" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Although Tor Browser is designed to enable total user anonymity on the web, " +"there may be situations in which it makes sense to use Tor with websites " +"that require usernames, passwords, or other identifying information." +msgstr "" +"Þó Tor-vafrinn sé hannaður til að styðja við algert nafnleysi notandans við " +"vafur á veraldarvefnum, þá geta verið til staðar aðstæður þar sem " +"skynsamlegt sé að nota Tor með vefsvæðum sem krefjast notkunar notendanafna," +" lykilorða eða annarra persónugreinanlegra upplýsinga." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you log into a website using a regular browser, you also reveal your IP " +"address and geographical location in the process. The same is often true " +"when you send an email. Logging into your social networking or email " +"accounts using Tor Browser allows you to choose exactly which information " +"you reveal to the websites you browse. Logging in using Tor Browser is also " +"useful if the website you are trying to reach is censored on your network." +msgstr "" +"Ef þú skráir þig inn á vefsvæði með venjulegum vafra, þá ertu í leiðinni að " +"gefa upp IP-vistfang þitt og landfræðilega staðsetningu. Hil sama er oft að " +"segja þegar þú sendir tölvupóst. Þegar þú skráir þig inn á samfélagsmiðla " +"eða vefpóst með Tor-vafranum geturðu valið hvaða upplýsingar þú gefur upp " +"til vefsvæðanna sem þú vafrar um. Það að skrá sig inn með Tor-vafranum " +"nýtist einnig ef viðkomandi vefsvæði er ritskoðað á netkerfinu þínu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When you log in to a website over Tor, there are several points you should " +"bear in mind:" +msgstr "" +"Þegar þú skráir þig inn á vefsvæði í gegnum Tor, eru nokkur atriði sem þú " +"ættir að hafa í huga:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* See the <a href="/secure-connections">Secure Connections</a> page for " +"important information on how to secure your connection when logging in." +msgstr "" +"* Skoðaðu síðuna <a href="/secure-connections">Öruggar tengingar</a> til " +"að sjá mikilvægar upplýsingar um hvernig þú getur gert tenginguna þína " +"örugga við innskráningu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Tor Browser often makes your connection appear as though it is coming from" +" an entirely different part of the world. Some websites, such as banks or " +"email providers, might interpret this as a sign that your account has been " +"hacked or compromised, and lock you out. The only way to resolve this is by " +"following the site’s recommended procedure for account recovery, or " +"contacting the operators and explaining the situation." +msgstr "" +"* Tor-vafrinn lætur oft líta út eins og að tengingin þín komi úr allt öðrum " +"heimshluta. Sum vefsvæði, eins og til dæmis hjá bönkum og " +"tölvupóstþjónustum, gætu túlkað þetta sem merki um misnotkun á aðgangnum " +"þínum og brugðist við með því að loka honum. Eina leiðin til að leysa þetta " +"er að fara eftir fyrirmælum viðkomandi þjónustuaðila um hvernig eigi að " +"endurheimta aðganginn, eða hafa samband við þjónustuaðilann og útskýra " +"málið." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Changing identities and circuits" +msgstr "##### Skipta um auðkenni og rásir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/new_identity.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/new_identity.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser features “New Identity” and “New Tor Circuit for this Site” " +"options, located in the main menu (hamburger menu)." +msgstr "" +"Tor-vafrinn er með valkosti fyrir “Nýtt auðkenni” og “Ný Tor-rás fyrir þetta" +" vefsvæði” sem hægt er að finna í aðalvalmyndinni (hamborgaranum)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "###### New Identity" +msgstr "###### Nýtt auðkenni" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"This option is useful if you want to prevent your subsequent browser " +"activity from being linkable to what you were doing before. Selecting it " +"will close all your open tabs and windows, clear all private information " +"such as cookies and browsing history, and use new Tor circuits for all " +"connections. Tor Browser will warn you that all activity and downloads will " +"be stopped, so take this into account before clicking “New Identity”." +msgstr "" +"Þessi valkostur kemur sér vel ef þú vilt koma alveg í veg fyrir að framhald " +"vefskoðunar verði tengjanlegt við það sem þú varst að gera næst á undan. Ef " +"þú velur þetta, mun öllum opnum gluggum og flipum verða lokað, allar " +"einkaupplýsingar á borð við vefkökur og vafurferil verða hreinsaðar út, og " +"nýjar Tor-rásir verða notaðar fyrir allar tengingar. Tor-vafrinn mun birta " +"aðvörun um að öll virkni og niðurhöl verði stöðvuð, þannig að þú ættir að " +"gefa þér tíma í að íhuga hvaða afleiðingar þetta muni hafa áður en þú " +"smellir á "Nýtt auðkenni"." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "###### New Tor circuit for this site" +msgstr "###### Ný Tor-rás fyrir þetta vefsvæði" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"This option is useful if the <a href="/about/#how-tor-works">exit " +"relay</a> you are using is unable to connect to the website you require, or " +"is not loading it properly. Selecting it will cause the currently-active tab" +" or window to be reloaded over a new Tor circuit. Other open tabs and " +"windows from the same website will use the new circuit as well once they are" +" reloaded. This option does not clear any private information or unlink your" +" activity, nor does it affect your current connections to other websites." +msgstr "" +"Þessi valkostur nýtist ef <a href="/about/#how-tor-" +"works">útgangsendurvarpinn</a> sem þú ert að nota getur ekki tengst umbeðnu" +" vefsvæði, eða ef það hleðst ekki rétt inn. Sé þetta valið mun virkur flipi " +"eða gluggi endurhlaðast í gegnum nýja Tor-rás. Aðrir opnir flipar og gluggar" +" frá sama vefsvæði munu einni nota nýju rásina séu þeir endurlesnir. Þessi " +"valkostur hreinsar ekki út neinar einkaupplýsingar eða aftengja fyrri virkni" +" þína, né hefur það heldur áhrif á fyrirliggjandi tengingar þínar við önnur " +"vefsvæði." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/managing-identities/ +#: (content/managing-identities/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can also access this option in the new circuit display, in the site " +"information menu, in the URL bar." +msgstr "" +"Þú getur einnig nálgast þennan valkost í nýju skýringamyndinni af rásinni, í" +" upplýsingavalmynd vefsvæðisins á staðsetningastikunni." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Onion Services" +msgstr "Onion-þjónustur" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Services that are only accessible using Tor" +msgstr "Þjónustur sem enungis eru aðgengilegar í gegnum Tor" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Onion services (formerly known as “hidden services”) are services (like " +"websites) that are only accessible through the Tor network." +msgstr "" +"Onion-þjónustur (áður þekkt undir nafninu “faldar þjónustur”) eru þjónustur " +"(eins og vefsvæði) sem einungis eru aðgengilegar í gegnum Tor-netkerfið." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Onion services offer several advantages over ordinary services on the non-" +"private web:" +msgstr "" +"Onion-þjónustur hafa ýmsa kosti í för með sér fram yfir venjulegar þjónustur" +" á hinum opinbera veraldarvef:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* An onion services’s location and IP address are hidden, making it " +"difficult for adversaries to censor it or identify its operators." +msgstr "" +"* Staðsetning og IP-vistfang onion-þjónustu eru falin, sem gerir " +"andstæðingum erfitt fyrir að ritskoða eða auðkenna rekstraraðila " +"þjónustunnar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* All traffic between Tor users and onion services is end-to-end encrypted, " +"so you do not need to worry about <a href="/secure-connections">connecting" +" over HTTPS</a>." +msgstr "" +"* Öll umferð milli Tor-notenda og onion-þjónustna er enda-í-enda dulrituð, " +"þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því hvort verið sé að <a href" +"="/secure-connections">tengjast með HTTPS</a>." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* The address of an onion service is automatically generated, so the " +"operators do not need to purchase a domain name; the .onion URL also helps " +"Tor ensure that it is connecting to the right location and that the " +"connection is not being tampered with." +msgstr "" +"* Vistfang onion-þjónustu er útbúið sjálfvirkt, sem þýðir m.a. að " +"rekstraraðilar þurfa ekki að kaupa sér nafn fyrir lén; URL-slóðin .onion " +"hjálpar einnig Tor að tryggja að verið sé að tengjast við rétta staðsetningu" +" og að ekki sé verið að eiga eitthvað við tenginguna." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### How to access an onion service" +msgstr "##### Hvernig er hægt að tengjast onion-þjónustu" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Just like any other website, you will need to know the address of an onion " +"service in order to connect to it. An onion address is a string of 16 (and " +"in V3 format, 56) mostly random letters and numbers, followed by “.onion”." +msgstr "" +"Rétt eins og með önnur vefsvæði, þarftu að þekkja vistfang/slóð á onion-" +"þjónustu til að geta tengst henni. Onion-vistfang er strengur af 16 stöfum " +"(og í sniðinu fyrir útgáfu v3 eru það 56), mestmegnis handahófskenndir " +"bókstafir og tölustafir, fylgt með viðskeytinu '.onion'." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When accessing a website that uses an onion service, Tor Browser will show " +"at the URL bar an icon of a little green onion displaying the state of your " +"connection: secure and using an onion service. And if you're accessing a " +"website with https and onion service, it will show an icon of a green onion " +"and a padlock." +msgstr "" +"Þegar tengst er við vefsvæði sem notar onion-þjónustu, birtir Tor-vafrinn í " +"slóðastikunni táknmynd af litlum grænum lauk sem stendur fyrir ástand " +"tengingarinna: örugg og notar onion-þjónustu. Og ef þú ert að tengjast " +"vefsvæði með HTTPS og onion-þjónustu, mun birtast táknmynd af grænum lauk og" +" hengilás." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Troubleshooting" +msgstr "##### Lausn á vandamálum" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you cannot reach the onion service you require, make sure that you have " +"entered the onion address correctly: even a small mistake will stop Tor " +"Browser from being able to reach the site." +msgstr "" +"Ef þú nærð ekki tengingu við onion-þjónustuna sem þú þarft, gakktu fyrst úr " +"skugga um að þú hafir sett onion-vistfangið rétt inn: minnstu mistök munu " +"koma í veg fyrir að Tor-vafrinn nái sambandi við vefsvæðið." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you are still unable to connect to the onion service, please try again " +"later. There may be a temporary connection issue, or the site operators may " +"have allowed it to go offline without warning." +msgstr "" +"Ef þér tekst ekki enn að tengjast onion-þjónustunni, prófaðu þá aftur síðar." +" Það gæti verið tímabundið tengivandamál í gangi, nú eða að rekstraraðilar " +"vefsvæðisins hafi tekið það úr sambandi án aðvörunar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/onion-services/ +#: (content/onion-services/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can also ensure that you're able to access other onion services by " +"connecting to <a href="http://3g2upl4pq6kufc4m.onion/%5C%22%3EDuckDuckGo%27s Onion " +"Service</a>" +msgstr "" +"Þú getur gengið úr skugga um hvort hægt sé að ná sambandi við aðrar onion-" +"þjónustur með því að tengjast við <a " +"href="http://3g2upl4pq6kufc4m.onion/%5C%22%3E onion-þjónustu DuckDuckGo</a>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Secure Connections" +msgstr "Öruggar tengingar" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Learn how to protect your data using Tor Browser and HTTPS" +msgstr "" +"Lærðu hvernig eigi að vernda gögnin þín með því að nota Tor-vafrann og HTTPS" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If personal information such as a login password travels unencrypted over " +"the Internet, it can very easily be intercepted by an eavesdropper. If you " +"are logging into any website, you should make sure that the site offers " +"HTTPS encryption, which protects against this kind of eavesdropping. You can" +" verify this in the URL bar: if your connection is encrypted, the address " +"will begin with “https://”, rather than “http://”." +msgstr "" +"Ef persónulegar upplýsingar á borð við lykilorð fyrir innskráningu fara " +"ódulrituð yfir internetið, er mjög auðvelt að hlera þær. Ef þú ert að skrá " +"þig inn á eitthvað vefsvæði, ættirðu að ganga úr skugga um að vefsvæðið " +"bjóði HTTPS-dulritun, sem verndar gegn þessari tegun hlerana. Þú getur " +"sannreynt þetta á staðsetningastikunni: ef tengingin þín er dulrituð, byrjar" +" slóðin með “https://” í stað bara “http://”." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/https.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/https.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The following visualization shows what information is visible to " +"eavesdroppers with and without Tor Browser and HTTPS encryption:" +msgstr "" +"Eftirfarandi skýringamynd sýnir hvaða upplýsingar eru sýnilegar milliliðum " +"með og án Tor-vafrans með HTTPS-dulritun:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="" src="../../static/images/tor-and-https.svg">" +msgstr "<img class="" src="../../static/images/tor-and-https.svg">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Click the “Tor” button to see what data is visible to observers when " +"you're using Tor. The button will turn green to indicate that Tor is on." +msgstr "" +"* Smelltu á “Tor”-hnappinn til að sjá hvaða gögn eru sýnileg eftirlitsaðilum" +" þegar þú ert að nota Tor. Hnappurinn verður grænn til að gefa til kynna að " +"kveikt sé á Tor." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Click the “HTTPS” button to see what data is visible to observers when " +"you're using HTTPS. The button will turn green to indicate that HTTPS is on." +msgstr "" +"* Smelltu á ““HTTPS””-hnappinn til að sjá hvaða gögn eru sýnileg " +"eftirlitsaðilum þegar þú ert að nota HTTPS. Hnappurinn verður grænn til að " +"gefa til kynna að HTTPS sé virkt." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* When both buttons are green, you see the data that is visible to observers" +" when you are using both tools." +msgstr "" +"* Þegar báðir hnapparnir eru grænir, sérðu gögnin sem eru sýnileg milliliðum" +" þegar þú notar bæði þessi verkfæri." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* When both buttons are grey, you see the data that is visible to observers " +"when you don't use either tool." +msgstr "" +"* Þegar báðir hnapparnir eru gráir, sérðu gögnin sem eru sýnileg milliliðum " +"þegar þú notar hvorugt þessara verkfæra." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Potentially visible data" +msgstr "##### Mögulega sýnileg gögn" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<dl>" +msgstr "<dl>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<dt>" +msgstr "<dt>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Site.com" +msgstr "www.vefur.is" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</dt>" +msgstr "</dt>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<dd>" +msgstr "<dd>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "The site being visited." +msgstr "Vefsvæðið sem verið er að skoða." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</dd>" +msgstr "</dd>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "user / pw" +msgstr "notandi / lykilorð" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Username and password used for authentication." +msgstr "Notandanafn og lykilorð sem notuð eru við auðkenningu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "data" +msgstr "gögn" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Data being transmitted." +msgstr "Gögn sem verið er að senda." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "location" +msgstr "staður" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Network location of the computer used to visit the website (the public IP " +"address)." +msgstr "" +"Netstaðsetning tölvunnar sem notuð er til að heimsækja vefsvæðið (opinbert " +"IP-vistfang)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Tor" +msgstr "tor" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Whether or not Tor is being used." +msgstr "Hvort verið er að nota Tor eða ekki." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/secure-connections/ +#: (content/secure-connections/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "</dl>" +msgstr "</dl>" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Security Slider" +msgstr "Öryggisstillingasleði" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.description) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Configuring Tor Browser for security and usability" +msgstr "Stilla Tor-vafrann gagnvart öryggi og notagildi" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser includes a “Security Slider” that lets you increase your " +"security by disabling certain web features that can be used to attack your " +"security and anonymity. Increasing Tor Browser’s security level will stop " +"some web pages from functioning properly, so you should weigh your security " +"needs against the degree of usability you require." +msgstr "" +"Tor-vafrinn inniheldur “Öryggisstillingasleða” sem gerir þér kleift að gera " +"óvirka ýmsa eiginleika vefja sem annars geta sett öryggi þitt og nafnleynd í" +" hættu. Hækkun á öryggisstigi Tor-vafrans mun koma í veg fyrir að sumar " +"vefsíður virki almennilega, þannig að þú verður ævinlega að vega og meta " +"öryggið sem þú vilt njóta á móti notagildinu sem þú þarfnast." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Accessing the Security Slider" +msgstr "##### Að finna öryggisstillingasleðann" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/slider.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/slider.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The Security Slider is located in Torbutton’s “Security Settings” menu." +msgstr "" +"Öryggisstillingasleðinn er í valmyndinni "Öryggisstillingar" í Tor-" +"hnappnum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Security Levels" +msgstr "##### Öryggisstig" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/slider_window.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/slider_window.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Increasing the level of the Security Slider will disable or partially " +"disable certain browser features to protect against possible attacks." +msgstr "" +"Hækkun á öryggisstigi öryggisstillingasleðans mun gera óvirka að fullu eða " +"að hluta ýmsa eiginleika vafrans, til að verja þig fyrir mögulegum árásum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Safest" +msgstr "Öruggast" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"At this level, HTML5 video and audio media become click-to-play via " +"NoScript; all JavaScript performance optimizations are disabled; some " +"mathematical equations may not display properly; some font rendering " +"features are disabled; some types of image are disabled; Javascript is " +"disabled by default on all sites; most video and audio formats are disabled;" +" and some fonts and icons may not display correctly." +msgstr "" +"Á þessu stigi verða HTML5-margmiðlunargögn undir smella-til-að-spila í " +"gegnum NoScript; allar afkastabætingar í gegnum JavaScript eru óvirkar; " +"sumar stærðfræðijöfnur gætu birst skringilega; myndgerð sumra " +"letureiginleika er óvirk; sumar gerðir myndskráa eru óvirkar; Javascript er " +"sjálfgefið óvirkt á öllum vefsvæðum; flest snið myndskeiða og hljóðs eru " +"óvirk; og einhver letur og táknmyndir munu ekki birtast rétt." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Safer" +msgstr "Öruggara" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"At this level, HTML5 video and audio media become click-to-play via " +"NoScript; all JavaScript performance optimizations are disabled; some " +"mathematical equations may not display properly; some font rendering " +"features are disabled; some types of image are disabled; and JavaScript is " +"disabled by default on all non-<a href="/secure-connections">HTTPS</a> " +"sites." +msgstr "" +"Á þessu stigi verða HTML5-margmiðlunargögn undir smella-til-að-spila í " +"gegnum NoScript; allar afkastabætingar í gegnum JavaScript eru óvirkar; " +"sumar stærðfræðijöfnur gætu birst skringilega; myndgerð sumra " +"letureiginleika er óvirk; sumar gerðir myndskráa eru óvirkar; Javascript er " +"sjálfgefið óvirkt á öllum vefsvæðum sem ekki nota <a href="/secure-" +"connections">HTTPS</a>." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Standard" +msgstr "Staðlað" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-slider/ +#: (content/security-slider/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"At this level, all browser features are enabled. This is the most usable " +"option." +msgstr "" +"Á þessu öryggisstigi eru allir eiginleikar vafrans virkjaðir. Þetta er sá " +"kostur sem nýtist við flest." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Security Settings" +msgstr "Öryggisstillingar" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"By default, Tor Browser protects your security by encrypting your browsing " +"data." +msgstr "" +"Sjálfgefið verndar Tor-vafrinn öryggi þitt með því að dulrita vafurgögnin " +"þín." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can further increase your security by choosing to disable certain web " +"features that can be used to attack your security and anonymity." +msgstr "" +"Þú getur aukið öryggi þitt enn frekar með því að gera óvirka ýmsa eiginleika" +" vefja sem annars geta sett öryggi þitt og nafnleynd í hættu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can do this by increasing Tor Browser's Security Settings in the shield " +"menu." +msgstr "" +"Þú getur gert þetta með því að auka öryggisstig Tor-vafrans í valmynd " +"skjaldarins." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Increasing Tor Browser's security level will stop some web pages from " +"functioning properly, so you should weigh your security needs against the " +"degree of usability you require." +msgstr "" +"Hækkun á öryggisstigi Tor-vafrans mun koma í veg fyrir að sumar vefsíður " +"virki almennilega, þannig að þú verður ævinlega að vega og meta öryggið sem " +"þú vilt njóta á móti notagildinu sem þú þarfnast." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Accessing the Security Settings" +msgstr "##### Að finna öryggisstillingarnar" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"The Security Settings can be accessed by clicking the Shield icon next to " +"the Tor Browser URL bar." +msgstr "" +"Hægt er að komast í öryggisstillingarnar með því að smella á skjaldartáknið " +"næst slóðastiku Tor-vafrans." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"To view and adjust your Security Settings, click the 'Advanced Security " +"Settings...' button in the shield menu." +msgstr "" +"Til að skoða og aðlaga öryggisstillingar þínar, smelltu á hnappinn " +"'Ítarlegar öryggisstillingar...' í valmynd skjaldarins." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Increasing the Security Level in the Tor Browser Security Settings will " +"disable or partially disable certain browser features to protect against " +"possible attacks." +msgstr "" +"Hækkun á öryggisstigi öryggisstillinga Tor-vafrans mun gera óvirka að fullu " +"eða að hluta ýmsa eiginleika vafrans, til að verja þig fyrir mögulegum " +"árásum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You can enable these settings again at any time by adjusting your Security " +"Level." +msgstr "" +"Þú getur virkjað þessar stillingar aftur hvenær sem er með því að breyta " +"öryggisstiginu þínu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "At this level, all Tor Browser and website features are enabled." +msgstr "" +"Á þessu öryggisstigi eru allir eiginleikar vafrans og vefsvæðisins " +"virkjaðir." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "This level disables website features that are often dangerous." +msgstr "" +"Á þessu öryggisstigi eru óvirkir þeir eiginleika vefsvæða sem geta reynst " +"hættulegir." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "This may cause some sites to lose functionality." +msgstr "Þetta gæti valdið takmörkunum á virkni sumra vefsvæða." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"JavaScript is disabled on all non-<a href="/secure-connections">HTTPS</a> " +"sites; some fonts and math symbols are disabled; audio and video (HTML5 " +"media) are click-to-play." +msgstr "" +"JavaScript er sjálfgefið óvirkt á öllum vefjum sem ekki nota <a href" +"="/secure-connections">HTTPS</a>; sumt letur og stærðfræðitákn eru gerð " +"óvirk; smella verður á hljóð og myndskeið (HTML5-margmiðlun) til að þau " +"spilist." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"This level only allows website features required for static sites and basic " +"services." +msgstr "" +"Þetta öryggisstig leyfir einungis þá eiginleika sem nauðsynlegir eru fyrir " +"föst (static) vefsvæði og grunnþjónustur." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "These changes affect images, media, and scripts." +msgstr "Þessar breytingar hafa áhrif á myndir, margmiðlunargögn og skriftur." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/security-settings/ +#: (content/security-settings/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Javascript is disabled by default on all sites; some fonts,icons, math " +"symbols, and images are disabled; audio and video (HTML5 media) are click-" +"to-play." +msgstr "" +"JavaScript er sjálfgefið óvirkt á öllum vefjum; sumt letur, stærðfræðitákn " +"og myndir eru gerð óvirk; smella verður á hljóð og myndskeið " +"(HTML5-margmiðlun) til að þau spilist." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Updating" +msgstr "Uppfærsla" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "How to update Tor Browser" +msgstr "Hvernig á að uppfæra Tor-vafrann" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser must be kept updated at all times. If you continue to use an " +"outdated version of the software, you may be vulnerable to serious security " +"flaws that compromise your privacy and anonymity." +msgstr "" +"Ávallt þarf að halda Tor-vafranum uppfærðum í nýjustu útgáfu. Ef þú heldur " +"áfram að nota úrelta útgáfu af hugbúnaðnum, ertu berskjaldaður fyrir " +"alvarlegum öryggisveilum sem stofna nafnleynd þinni og öryggi í hættu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser will prompt you to update the software once a new version has " +"been released: the Torbutton icon will display a yellow triangle, and you " +"may see a written update indicator when Tor Browser opens. You can update " +"either automatically or manually." +msgstr "" +"Tor-vafrinn mun áminna þig á að uppfæra hugbúnaðinn um leið og ný útgáfa " +"gefur verið gefin út: Tor-hnappurinn mun sýna gulan þríhyrning og þú gætir " +"séð skilaboð varðandi uppfærsluna þegar vafrinn opnast. Þú getur uppfært " +"annað hvort handvirkt eða sjálfvirkt." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Updating Tor Browser automatically" +msgstr "##### Sjálfvirk uppfærsla á Tor-vafranum" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img width="400" src="../../static/images/update1.png" />" +msgstr "<img width="400" src="../../static/images/update1.png" />" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When you are prompted to update Tor Browser, click on the Torbutton icon, " +"then select “Check for Tor Browser Update”." +msgstr "" +"Þegar þú ert áminnt/ur á að uppfæra Tor-vafrann, skaltu smella á Tor-" +"hnappinn og velja "Athuga með uppfærslur Tor-vafra"." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img width="600" src="../../static/images/update3.png" />" +msgstr "<img width="600" src="../../static/images/update3.png" />" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When Tor Browser has finished checking for updates, click on the “Update” " +"button." +msgstr "" +"Þegar Tor-vafrinn hefur lokið við að athuga með uppfærslur, skaltu smella á " +"hnappinn "Uppfæra"." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img width="600" src="../../static/images/update4.png" />" +msgstr "<img width="600" src="../../static/images/update4.png" />" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Wait for the update to download and install, then restart Tor Browser. You " +"will now be running the latest version." +msgstr "" +"Bíddu eftir að uppfærslan sé sótt og sett upp, endurræstu síðan Tor-vafrann." +" Þú ert þá að keyra nýjustu útgáfuna." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Updating Tor Browser manually" +msgstr "##### Handvirk uppfærsla á Tor-vafranum" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"When you are prompted to update Tor Browser, finish the browsing session and" +" close the program." +msgstr "" +"Þegar þú ert áminnt/ur á að uppfæra Tor-vafrann, skaltu ljúka netvafrinu " +"þínu og loka forritinu." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Remove Tor Browser from your system by deleting the folder that contains it " +"(see the <a href='uninstalling'>Uninstalling</a> section for more " +"information)." +msgstr "" +"Fjarlægðu Tor-vafrann úr tölvunni með því að eyða möppunni sem inniheldur " +"forritsskrárnar (skoðaðu kaflann <a href='uninstalling'>Taka út " +"uppsetningu</a> til að sjá nánari upplýsingar)." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/updating/ +#: (content/updating/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Visit <a " +"href="https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en%5C%22%3Ehttps://www.t...</a>" +" and download a copy of the latest Tor Browser release, then install it as " +"before." +msgstr "" +"Heimsæktu <a " +"href="https://www.torproject.org/projects/torbrowser.html.en%5C%22%3Ehttps://www.t...</a>" +" og náðu í eintak af nýjustu útgáfu Tor-vafrans, settu hana síðan upp eins " +"og venjulega." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Plugins, add-ons and JavaScript" +msgstr "Viðbætur, hjálparforrit og JavaScript" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "How Tor Browser handles add-ons, plugins and JavaScript" +msgstr "Hvernig Tor-vafrinn meðhöndlar viðbætur, hjálparforrit og JavaScript" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Flash Player" +msgstr "##### Flash margmiðlunarspilari" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Video websites, such as Vimeo make use of the Flash Player plugin to display" +" video content. Unfortunately, this software operates independently of Tor " +"Browser and cannot easily be made to obey Tor Browser’s proxy settings. It " +"can therefore reveal your real location and IP address to the website " +"operators, or to an outside observer. For this reason, Flash is disabled by " +"default in Tor Browser, and enabling it is not recommended." +msgstr "" +"Vefsvæði með myndskeiðum, eins og til dæmis Vimeo, nýta sér Flash Player " +"viðbótina til að birta margmiðlunarefni. Því miður virkar þessi hugbúnaður " +"alveg óháð Tor-vafranum og er næsta ógerlegt að láta hann hlýða stillingum " +"Tor-vafrans varðandi milliþjóna (proxy). Þessi hugbúnaður getur þar af " +"leiðandi ljóstrað upp um raunverulega staðsetningu þína og IP-vistfang til " +"rekstraraðila vefsvæðis eða til utanaðkomandi eftirlitsaðila. Af þessum " +"ástæðum er Flash sjálfgefið haft óvirkt í Tor-vafranum og eindregið er mælt " +"gegn því að það sé virkjað." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Some video websites (such as YouTube) offer alternative video delivery " +"methods that do not use Flash. These methods may be compatible with Tor " +"Browser." +msgstr "" +"Sumar myndskeiðaveitur (eins og YouTube) bjóða upp á aðrar leiðir við " +"afspilun myndskeiða sem ekki nota Flash. Þessar aðferðir gætu verið " +"samhæfðar Tor-vafranum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### JavaScript" +msgstr "##### JavaScript" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"JavaScript is a programming language that websites use to offer interactive " +"elements such as video, animation, audio, and status timelines. " +"Unfortunately, JavaScript can also enable attacks on the security of the " +"browser, which might lead to deanonymization." +msgstr "" +"JavaScript er forritunarmál sem notað er við smíði vefsvæða til að framkalla" +" gagnvirka þætti á borð við myndskeið, hreyfingar, hljóð og atburði á " +"tímalínu. Því miður er einnig hægt að nota JavaScript til að komast framhjá " +"öryggisstillingum vafrans, sem aftur getur leitt til auðkenningar á þeim sem" +" hann nota." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser includes an add-on called NoScript, accessible through the “S” " +"icon at the top-right of the window. NoScript allows you to control the " +"JavaScript (and other scripts) that runs on individual web pages, or block " +"it entirely." +msgstr "" +"Tor-vafrinn kemur með forritsviðbót sem kallast NoScript, hún er aðgengileg " +"í gegnum 'S'-táknmyndina efst í hægra horni gluggans. NoScript gerir þér " +"kleift að stýra JavaScript-skriftum (og öðrum skriftum) sem keyra á " +"einstökum vefsíðum eða að loka algerlega á þær." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "<img class="col-md-6" src="../../static/images/noscript_menu.png">" +msgstr "<img class="col-md-6" src="../../static/images/noscript_menu.png">" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Users who require a high degree of security in their web browsing should set" +" Tor Browser’s <a href="/security-slider">Security Slider</a> to “Safer” " +"(which disables JavaScript for non-HTTPS websites) or “Safest” (which does " +"so for all websites). However, disabling JavaScript will prevent many " +"websites from displaying correctly, so Tor Browser’s default setting is to " +"allow all websites to run scripts in "Standard" mode." +msgstr "" +"Notendur sem þurfa hátt öryggisstig við vafur sitt á netinu ættu að stilla " +"<a href="/security-slider">Öryggisstillingasleða</a> Tor-vafrans á " +"“Öruggara” (sem gerir JavaScript óvirkt á vefsvæðum sem ekki nota HTTPS) eða" +" á “Öruggast” (sem lokar á JavaScript á öllum vefsvæðum). Hinsvegar, að gera" +" JavaScript óvirkt mun valda því að margir vefir birtast ekki rétt, því er " +"sjálfgefin stilling Tor-vafrans að leyfa öllum vefsvæðum að keyra skriftur í" +" "Staðlað" hamnum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Browser Add-ons" +msgstr "##### Viðbætur fyrir vafrann" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser is based on Firefox, and any browser add-ons or themes that are " +"compatible with Firefox can also be installed in Tor Browser." +msgstr "" +"Tor-vafrinn er byggður á Firefox, allar vafraviðbætur eða þemu sem eru " +"samhæfð við Firefox er einnig hægt að setja upp í Tor-vafranum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/plugins/ +#: (content/plugins/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"However, the only add-ons that have been tested for use with Tor Browser are" +" those included by default. Installing any other browser add-ons may break " +"functionality in Tor Browser or cause more serious problems that affect your" +" privacy and security. It is strongly discouraged to install additional add-" +"ons, and the Tor Project will not offer support for these configurations." +msgstr "" +"Hinsvegar, einu viðbæturnar sem prófaðar hafa verið fyrir notkun með Tor-" +"vafranum eru þær sem koma sjálfgefið uppsettar með honum. Uppsetning á öllum" +" öðrum vafraviðbótum getur skemmt virkni Tor-vafrans eða valdið alvarlegum " +"vandamálum varðandi nafnleynd þína og öryggi. Mælt er sterklega gegn því að " +"aðrar viðbætur séu settar upp, auk þess sem Tor-verkefnið býður ekki neina " +"aðstoð gagnvart vöfrum með slíkum uppsetningum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Troubleshooting" +msgstr "Vandamálalausnir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "What to do if Tor Browser doesn’t work" +msgstr "Hvað á að gera ef Tor-vafrinn virkar ekki" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"You should be able to start browsing the web using Tor Browser shortly after" +" running the program, and clicking the “Connect” button if you are using it " +"for the first time." +msgstr "" +"Þá ættir að geta farið að vafra um vefinn með Tor-vafranum fljótlega eftir " +"að forritið er ræst, og með því að smella á “Tengjast” hnappinn ef þú ert að" +" nota forritið í fyrsta sinn." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Quick fixes" +msgstr "##### Skyndilausnir" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If Tor Browser doesn’t connect, there may be a simple solution. Try each of " +"the following:" +msgstr "" +"Ef Tor-vafrinn tengist ekki, þá gæti samt verið einhver einföld lausn. " +"Prófaðu allar eftirfarandi leiðir:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Your computer’s system clock must be set correctly, or Tor will not be " +"able to connect." +msgstr "" +"* Kerfisklukka tölvunnar þinnar verður að vera rétt stillt, annars getur Tor" +" ekki tengst." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Make sure another Tor Browser is not already running. If you’re not sure " +"if Tor Browser is running, restart your computer." +msgstr "" +"* Gakktu úr skugga um að ekki sé þegar annað tilvik Tor-vafrans í gangi. Ef " +"þú ert ekki viss um hvort svo sé, skaltu einfaldlega endurræsa tölvuna." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Make sure that any antivirus program you have installed is not preventing " +"Tor from running. You may need to consult the documentation for your " +"antivirus software if you do not know how to do this." +msgstr "" +"* Gakktu úr skugga um að ekki sé eitthvað vírusvarnaforrit að koma í veg " +"fyrir að Tor geti keyrt. Þú ættir kannski að skoða hjálparskjöl " +"vírusvarnaforritsins þíns ef þú veist ekki hvernig eigi að koma í veg fyrir " +"þetta." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "* Temporarily disable your firewall." +msgstr "* Gerðu eldvegginn þinn tímabundið óvirkann." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Delete Tor Browser and install it again. If updating, do not just " +"overwrite your previous Tor Browser files; ensure they are fully deleted " +"beforehand." +msgstr "" +"* Eyddu Tor-vafranum og settu hann upp aftur. Ef þú ert að uppfæra, ekki " +"bara skrifa yfir fyrri skrár Tor-vafrans; tryggðu að þeim sé eytt áður en þú" +" hefst handa við uppfærsluna." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Is your connection censored?" +msgstr "##### Er tengingin þín ritskoðuð?" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"If you still can’t connect, your Internet Service Provider might be " +"censoring connections to the Tor network. Read the <a " +"href="/circumvention">Circumvention</a> section for possible solutions." +msgstr "" +"Ef þú getur samt ekki tengst, þá gæti netþjónustan þín verið að ritskoða " +"tengingar við Tor-netkerfið. Lestu kaflann um <a " +"href="/circumvention">Hjáleiðir</a> til að finna hugsanlegar lausnir." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "##### Known issues" +msgstr "##### Þekkt vandamál" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/troubleshooting/ +#: (content/troubleshooting/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser is under constant development, and some issues are known about " +"but not yet fixed. Please check the <a href="/known-issues">Known " +"Issues</a> page to see if the problem you are experiencing is already listed" +" there." +msgstr "" +"Tor-vafrinn er í stöðugri þróun, má gera ráð fyrir að sum vandamál séu þekkt" +" en ekki sé búið að laga þau. Skoðaðu síðuna <a href="/known-issues">Þekkt" +" vandamál</a> til að sjá hvort vandamálin sem hrjá þig séu þegar tilgreind " +"þar." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.title) +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "Known issues" +msgstr "Þekkt vandamál" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Tor needs your system clock (and your time zone) set to the correct time." +msgstr "" +"* Tor þarfnast þess að kerfisklukkan þín (og tímabeltið) sé rétt stillt." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* The following firewall software have been known to interfere with Tor and " +"may need to be temporarily disabled:" +msgstr "" +"* Eftirfarandi eldveggjarhugbúnaður er þekktur fyrir að trufla Tor og gæti " +"þurft að gera tímabundið óvirkan:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "* Webroot SecureAnywhere" +msgstr "* Webroot SecureAnywhere" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "* Kaspersky Internet Security 2012" +msgstr "* Kaspersky Internet Security 2012" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "* Sophos Antivirus for Mac" +msgstr "* Sophos Antivirus fyrir Mac" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "* Microsoft Security Essentials" +msgstr "* Microsoft Security Essentials" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Videos that require Adobe Flash are unavailable. Flash is disabled for " +"security reasons." +msgstr "" +"* Myndskeið sem krefjast Adobe Flash eru ekki tiltæk. Öryggisins vegna er " +"Flash gert óvirkt." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "* Tor can not use a bridge if a proxy is set." +msgstr "* Tor getur ekki notað brú ef milliþjónn er stilltur." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* The Tor Browser package is dated January 1, 2000 00:00:00 UTC. This is to " +"ensure that each software build is exactly reproducible." +msgstr "" +"* Tor-vafrapakkinn er dagsettur þann 1. janúar, 2000 kl. 00:00:00 UTC. Þetta" +" er til að tryggja að hver einasta byggingarútgáfa sé eins." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* To run Tor Browser on Ubuntu, users need to execute a shell script. Open " +""Files" (Unity's explorer), open Preferences → Behavior Tab → Set "Run " +"executable text files when they are opened" to "Ask every time", then " +"click OK." +msgstr "" +"* Til að keyra Tor-vafrann á Ubuntu, verða notendur að keyra skeljarskriftu " +"(shell script). Opnaðu "Skrár/Files" (skráastjórann í Unity), opnaðu " +"Kjörstillingar/Preferences → flipann Hegðun/Behavior → Stilltu "Keyra " +"keyrsluskrár á textaformi þegar þær eru opnaðar" á "Spyrja í hvert " +"skipti", og smelltu síðan á "Í lagi"." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* Tor Browser can also be started from the command line by running the " +"following command from inside the Tor Browser directory:" +msgstr "" +"* Hægt er að ræsa Tor-vafrann af skipanalínu með því að keyra eftirfarandi " +"skipun úr möppu Tor-vafrans:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "./start-tor-browser.desktop" +msgstr "./start-tor-browser.desktop" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/known-issues/ +#: (content/known-issues/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"* BitTorrent in specific is <mark><a href="https://blog.torproject.org" +"/bittorrent-over-tor-isnt-good-idea">not anonymous over Tor</a></mark>." +msgstr "" +"* BitTorrent er dæmi um hugbúnað þar sem umferð er <mark><a " +"href="https://blog.torproject.org/bittorrent-over-tor-isnt-good-idea%5C%22%3Eekki" +" nafnlaus í gegnum Tor</a></mark>." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.title) +msgid "Uninstalling" +msgstr "Taka út uppsetningu" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.description) +msgid "How to remove Tor Browser from your system" +msgstr "Hvernig á að fjarlægja Tor-vafrann úr tölvunni" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Tor Browser does not affect any of the existing software or settings on your" +" computer. Uninstalling Tor Browser will not affect your system’s software " +"or settings." +msgstr "" +"Tor-vafrinn hefur ekki áhrif á neitt af fyrirliggjandi hugbúnaði eða " +"stillingum á tölvunni þinni. Að fjarlægja Tor-vafrann mun ekki breyta neinu " +"varðandi hugbúnað eða stillingar kerfisins." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "Removing Tor Browser from your system is simple:" +msgstr "Að fjarlægja Tor-vafrann úr tölvunni þinni er einfalt:" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"1. Locate your Tor Browser folder. The default location on Windows is the " +"Desktop; on Mac OS X it is the Applications folder. On Linux, there is no " +"default location, however the folder will be named "tor-browser_en-US" if " +"you are running the English Tor Browser." +msgstr "" +"1. Finndu möppu Tor-vafrans. Sjálfgefin staðsetning á Windows er " +"Skjáborð/Desktop; á Mac OS X er það Applications-mappan. Á Linux er engin " +"sjálfgefin staðsetning, hinsvegar mun mappan heita "tor-browser_en-US" ef " +"þú ert að keyra ensku útgáfuna af Tor-vafranum." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "2. Delete the Tor Browser folder." +msgstr "2. Eyddu möppu Tor-vafrans." + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "3. Empty your Trash" +msgstr "3. Tæmdu ruslið" + +#: https//tb-manual.torproject.org/en-US/uninstalling/ +#: (content/uninstalling/contents+en-US.lrtopic.body) +msgid "" +"Note that your operating system’s standard “Uninstall” utility is not used." +msgstr "" +"Athugaðu að venjulega "Taka út forrit" eining stýrikerfisins þíns er ekki " +"notuð." + +#: templates/footer.html:5 +msgid "Our mission:" +msgstr "Markmið okkar:" + +#: templates/footer.html:5 +msgid "" +"to advance human rights and freedoms by creating and deploying free and open" +" source anonymity and privacy technologies, supporting their unrestricted " +"availability and use, and furthering their scientific and popular " +"understanding." +msgstr "" +"að hafa mannréttindi og frelsi að leiðarljósi og stefna að þeim markmiðum " +"með gerð og útbreiðslu á tækni til verndar persónuupplýsinga. Sú tækni eigi " +"að vera öllum frjáls og heimil til notkunar, vera opin til skoðunar, enda sé" +" eitt markmiðanna að stuðla að bættum almennum og vísindalegum skilningi á " +"þessum málum." + +#: templates/footer.html:24 +msgid "Subscribe to our Newsletter" +msgstr "Gerstu áskrifandi að fréttabréfinu okkar" + +#: templates/footer.html:25 +msgid "Get monthly updates and opportunities from the Tor Project:" +msgstr "" +"Fáðu mánaðarlegar tilkynningar um uppfærslur og ýmsa möguleika frá Tor-" +"verkefninu:" + +#: templates/footer.html:26 +msgid "Sign up" +msgstr "Skráðu þig" + +#: templates/footer.html:32 +msgid "" +"Trademark, copyright notices, and rules for use by third parties can be " +"found in our " +msgstr "" +"Athugasemdir varðandi vörumerki, höfundarrétt, og reglur fyrir notkun " +"utanaðkomandi aðila er hægt að skoða í" + +#: templates/layout.html:8 +msgid "Tor Project | Tor Browser Manual" +msgstr "Notendahandbók Tor-vafrans" + +#: templates/navbar.html:4 +msgid "Tor Logo" +msgstr "Táknmerki Tor" + +#: templates/navbar.html:40 +msgid "Download Tor Browser" +msgstr "Sæktu Tor-vafrann" + +#: templates/search.html:5 +msgid "Search" +msgstr "Leita" + +#: templates/sidenav.html:4 templates/sidenav.html:35 +msgid "Topics" +msgstr "Umfjöllunarefni" + +#: templates/macros/topic.html:18 +msgid "Permalink" +msgstr "Varanlegur tengill"